Gjafabréf

Þú getur boðið hverjum sem er að njóta gufubaðshefðarinnar og náttúrunnar sem við hjá Laugarvatn Fontana erum stolt að bjóða upp á.

Við afhendum eða sendum til þín gjafabréfið í fallegri gjafaöskju. Margir kaupa heimsókn fyrir tvo ýmist með eða án hressingar en einnig er algengt að gefin séu kort sem gilda í lengri tíma. Okkur þykir einstaklega gaman að útbúa gjafabréf, sérsniðið að þínum óskum. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að bóka fyrirfram heimsókn sem greiða á með gjafabréfi heldur bara greiða á staðnum.
Öllum er þó velkomið að hringja á undan sér til að athuga stöðu á fjölda hverju sinni.

Gjafabréf 1- Aðgangur í Laugarvatn Fontana ásamt drykk fyrir tvo.
Verð kr. 9.600

Kaupa

Gjafabréf 2 - Aðgangur í Laugarvatn Fontana ásamt hádegishlaðborði fyrir tvo.
Verð kr. 13.400

Kaupa

Gjafabréf 3 - Aðgangur í Laugarvatn Fontana ásamt kvöldverðarhlaðborði fyrir tvo.
Verð kr. 15.400

Kaupa

Gjafabréf 4 - Aðgangur í Laugarvatn Fontana ásamt handklæði, baðsloppi og drykk fyrir tvo.
Verð kr. 14.200

Kaupa