Opnunartími & Verð

Við mælum með því að aðgöngumiðar séu bókaðir fyrirfram hér á vefnum. Aukavörur (t.d. handklæði) og aðgengi að hlaðborðum er einnig hægt að kaupa í bókunarvélinni.

Aðgangur að laugunum og Fontana bakarí ferðin getur því miður ekki verið bókað í einni bókun.
Einfaldlega klárið bókun á böðum og þeim aukahlutum sem þið óskið og útbúið svo nýja bókun fyrir bakaríið.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur á Laugarvatni Fontana.

Fyrir allar upplýsingar og verð á gjafabréfum, smellið hér.

Aðgangur í böð og gufur

Fullorðnir, 17 ára og eldri 3.950 kr.
Fullorðnir, ef bókað er á heimasíðu 3.800 kr.
Unglingar, 13 - 16 ára 2.000 kr.
Börn 0 - 12 ára (í fylgd forráðamanna) Frítt
Eldri borgarar / Öryrkjar 2.000 kr.
Árskort einstaklings* 24.500 kr.
Árskort fjölskyldu* ** 55.000 kr.
Vetrarkort* 15.000 kr.

* Árskort og vetrarkort er hægt að kaupa í afgreiðslu Laugarvatns Fontana
** Fjölskylda miðast við 2 fullorðna og 4 börn 18 ára og yngri 

Leiga á baðfötum

Baðsloppur 1.500 kr.
Handklæði 800 kr.
Sundföt 800 kr.

Fontana bakarí ferð

Fullorðnir, 17 ára og eldri 1.500 kr.*
Unglingar, 13 - 16 ára 1.500 kr.*
Börn 0 - 12 ára (í fylgd forráðamanna) Frítt
*Reyktur lax (viðbót) 1.900 kr.

Hádegishlaðborð - 12:00 - 14:00

Fullorðnir, 13 ára og eldri 2.900 kr.
Krakkar, 7 - 12 ára 1.450 kr.
Börn 0 - 6 ára Frítt*

Kvöldhlaðborð - 18:00 - 21:00

Fullorðnir, 13 ára og eldri 3.900 kr.
Krakkar, 7 - 12 ára 1.950 kr.
Börn 0 - 6 ára Frítt*
Laugarvatn Fontana er opið allt árið, en breytingar geta orðið á afgreiðslutíma á hátíðisdögum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi opnunartíma og verð er þér velkomið að senda okkur skilaboð á Facebook eða hringja í síma 486 1400.

Sumar - 1.júní - 31. ágúst

Daglega 10:00 - 22:00

Vetur - 1. sept - 31. maí

Daglega 11:00 - 22:00

Opnunartími yfir jólahátíðir

24/12 11:00 - 16:00
25/12 11:00 - 22:00
26/12 11:00 - 22:00
31/12 11:00 - 16:00
01/01 11:00 - 22:00