Opnunartími & Verð

Fontana böðin eru lokuð vegna endurbóta fram á vor. 

Rúgbrauðsferðunum verður haldið áfram að óbreyttu.

Við mælum alltaf með því að aðgöngumiðar séu bókaðir fyrirfram hér á vefnum þar sem fjöldi í hverrja ferð er takmörkuð.

Fyrir allar upplýsingar og verð á gjafabréfum, smellið hér.


Rúgbrauðsbakstur (Hverabrauð).

Hægt er að bóka miða í rúgbrauðsbakstur kl. 11:45 og 14:30 alla daga.

Miðabókanir með því að smella á BÓKA MIÐA efst á síðunni.

Hópabókanir er best að senda á sales@fontana.is

Fullorðnir, 13 ára og eldri 3.350 kr.
Krakkar, 7 - 12 ára 1.650 kr.
Börn 0 - 6 ára (í fylgd forráðamanna) Frítt

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi opnunartíma og verð er þér velkomið að senda okkur tölvupóst eða hringja í síma 486 1400.

Opnunartími 1. júní til 30. september 2026

Mánudaga 10:00 - 21:00
Þriðjudaga 10:00 - 21:00
Miðvikudaga 10:00 - 21:00
Fimmtudaga 10:00 - 21:00
Föstudaga 10:00 - 21:00
Laugardaga 10:00 - 21:00
Sunnudaga 10:00 - 21:00