Bóka með gjafabréfi

Sem stendur er bókunarvél okkar ekki svo tæknilega vel búin að geta tekið á móti bókunum handhafa gjafabréfa, fjölskyldukorta eða árskorta.

Það er mikilvægt að geta tekið frá pláss á þeim tímum sem nú ríkja með fjöldatakmarkanir og önnur höft.

Fyrir gjafabréf, árskort og fjölskyldukort biðjum við þig að fylla formið út hér að neðan.
Tekið er á móti beiðnum frá mánudegi til fimmtudags.
Á föstudögum, laugardögum og sunnudögum biðjum við þig að hringja í 486-1400 til að taka frá pláss.

Gætið þess að aðeins er hægt að panta pláss fyrir þann fjölda sem gefinn er upp á gjafabréfi/árskorti/fjölskyldukorti. Sé fjöldi í gjafabréfi aðeins hluti af heildar hópnum þarf að bóka restina af hópnum gegnum bókunarvél með því að smella á BÓKA MIÐA.

  • Vinsamlegast afhendið gjafabréf við komu.
  • Komi til afbókunar biðjum við þig að hafa samband við marketing@fontana.is og láta vita í tæka tíð.
SafnreitaskilFjöldi sem gefinn er upp á gjafabréfi/árskorti/fjölskyldukorti
FJöldi sem gefinn er upp á gjafabréfi/árskorti/fjölskyldukorti
Fjöldi sem gefinn er upp á gjafabréfi/árskorti/fjölskyldukorti
Eins og gefið er upp á gjafabréfi/árskorti/fjölskyldukorti
Smelltu hér til að lesa nánar

Rafræn bókunarvél okkar er ekki svo tæknilega vel búin að taka á móti bókunum gegnum heimasíðu. Því þurfum við að handsetja inn allar bókanir handhafa gjafabréfa og árskorta.

Tekið er á móti bókunum með gjafabréf og árskort á virkum dögum. Um helgar, vinsamlegast hringið í 486 1400 til að bóka miða fyrir gjafabréf, árskort og fjölskyldukort.

Smelltu hér til að lesa nánar

Eingöngu er tekið á móti rafrænum bókunum fyrir gjafabréf/árskort mánudaga til fimmtudaga.

Bókanir sem gerðar eru föstudaga, laugardaga og sunnudaga verða að berast gegnum síma; 486-1400, á meðan opið er (12-21).

Rafrænar bókanir gerðar á föstudegi, laugardegi eða sunnudegi verða ekki mótteknar fyrr en á mánudeginum eftir.

Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.