Gjafabréf

Til að bóka miða sem greiða á með gjafabréfi smellir þú einfaldlega á BÓKA MIÐA og þá birtist valgluggi þar sem hægt er að bóka aðgang sérstaklega fyrir gjafabréf. Þetta á þó ekki við um öll gjafabréf þar sem stundum kann að koma eins og gjafabréfakóði sé útrunninn. Í þeim tilfellum, vinsamlegast sýnið miðann við komu og afhendið gjafabréf.

Þú getur boðið hverjum sem er að njóta gufubaðshefðarinnar og náttúrunnar sem við hjá Laugarvatn Fontana erum stolt að bjóða upp á.

Hægt að kaupa bréfin á netinu, 100% snertilaust.
Margir kaupa heimsókn fyrir tvo ýmist með eða án hressingar en einnig er algengt að gefin séu kort sem gilda í lengri tíma. Okkur þykir einstaklega gaman að útbúa gjafabréf, sérsniðið að þínum óskum. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Aðgangur fyrir tvo í Laugarvatn Fontana

Verð: 10.980 kr.

Kaupa gjafabréf

  

Aðgangur fyrir tvo í Laugarvatn Fontana
ásamt einum drykk á mann að eigin vali (gos, léttvín eða bjór)

Verð: 14.200 kr.

Kaupa gjafabréf

  

Aðgangur fyrir tvo í Laugarvatn Fontana
ásamt handklæðum og baðsloppum

Verð: 14.900 kr.

Kaupa gjafabréf

 

Aðgangur fyrir tvo í Laugarvatn Fontana
ásamt handklæðum, baðsloppum og 
einum drykk á mann að eigin vali (allir drykkir nema kampavín)

Verð: 18.100 kr.

Kaupa gjafabréf

 

 


 

 

Gjafabréf til fyrirtækja
Gjafabréf í Laugarvatn Fontana er sannarlega hlý og eftirminnileg gjöf til starfshópsins
hvort sem það er jólagjöf eða tækifærisgjöf fyrir vel unnin störf.

Við klæðskerasníðum bréf sem hentar þínum starfshópi best.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á sales@fontana.is til að fá frekari upplýsingar og tilboð.