Gjafabréf

Þú getur boðið hverjum sem er að njóta gufubaðshefðarinnar og náttúrunnar sem við hjá Laugarvatn Fontana erum stolt að bjóða upp á.

Við afhendum eða sendum til þín gjafabréfið í fallegri gjafaöskju. Einnig er hægt að kaupa bréfin á netinu, 100% snertilaust.
Margir kaupa heimsókn fyrir tvo ýmist með eða án hressingar en einnig er algengt að gefin séu kort sem gilda í lengri tíma. Okkur þykir einstaklega gaman að útbúa gjafabréf, sérsniðið að þínum óskum. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Kaupa gjafabréf

 

 

Gjafabréf til fyrirtækja
Gjafabréf í Laugarvatn Fontana er sannarlega hlý og eftirminnileg gjöf til starfshópsins
hvort sem það er jólagjöf eða tækifærisgjöf fyrir vel unnin störf.

Við klæðskerasníðum bréf sem hentar þínum starfshópi best.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á sales@fontana.is til að fá frekari upplýsingar og tilboð.