Gjafabréf

Þú getur boðið hverjum sem er að njóta gufubaðshefðarinnar og náttúrunnar sem við hjá Laugarvatn Fontana erum stolt að bjóða upp á.

Við afhendum eða sendum til þín gjafabréfið í fallegri gjafaöskju. Margir kaupa heimsókn fyrir tvo ýmist með eða án hressingar en einnig er algengt að gefin séu kort sem gilda í lengri tíma. Okkur þykir einstaklega gaman að útbúa gjafabréf, sérsniðið að þínum óskum. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Nú bjóðum við sérstök sumartilboð á gjafabréfunum okkar:

Gjafabréf 1- Aðgangur fyrir tvo í Laugarvatn Fontana ásamt handklæðum og baðsloppum
Verð kr. 8.600

Kaupa

Gjafabréf 2 - Aðgangur fyrir tvo í Laugarvatn Fontana ásamt handklæðum og baðsloppum og einum drykk á mann
Verð kr. 10.200

Kaupa