Komast hingað

Við erum hér

Laugarvatn Fontana er staðsett, eins og nafnið gefur til kynna, við Laugarvatn. Svæðið er þekkt fyrir náttúrufegurð, veðursæld og auðvitað Gullna hringinn sem er vinsæl ferðaleið enda fjölbreytileiki og fegurð einstök á þessu svæði. Frá miðbæ Reykjavíkur er um klukkustundar akstur að Laugarvatni og er það miðja vegu milli Þingvalla og Geysis.

GPS Coordinates: 
64°12'52.6"N 20°43'49.9"W