Vegna Covid-19

Viðbrögð Laugarvatns Fontana við kórónaveiru, Covid-19

Uppfært 17. september - tilslakanir

Nú hafa yfirvöld gefið út tilslakanir sem gera sund- og baðstöðum kleift að taka við eins mörgum gestum og staðirnir hafa rekstrarleyfi til.
Við fylgjum 1m nándarreglu við næsta gest og hvetjum gesti okkar að gera sitt besta að passa upp á fjarlægð úti í laugunum.
Þá hvetjum við gesti til að sýna tillitsemi og dvelja ekki of lengi í minnstu pottunum til að leyfa öðrum að komast að.

Við óskum eftir því að gestir okkar:

  • Kaupi miða fyrirfram gegnum heimasíðu okkar
  • Fresti heimsókn sinn í Fontana finni þeir fyrir flensueinkennum.
  • Noti handspritt áður en gengið er inn í búningsklefa og áður en gengið er út úr búningsklefa.

Við þökkum sýndan skilning og samvinnu.

Verið velkomin í Laugarvatn Fontana. 

Smelltu hér til að lesa nánar um opnunartíma.

Allar nýjar upplýsingar verða birtar á Facebook síðu Laugarvatns Fontana.

________________________________________________________________________

Nú sem áður er öryggi gesta og starfsmanna okkar ávallt í forgangi og erum stolt af því að viðhalda háum stöðlum um hreinlæti.

Til að bregðast við kóronaveirunni höfum við gripið til viðbótarráðstafana sem hafa verið þróaðar í samráði við Landlæknisembættið og alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld (þar á meðal WHO og CDC).

 

Við bendum einnig á góðar upplýsingar á www.covid.is