Klippikort

Laugarvatn Fontana býður nú aftur upp á 10 skipta klippikort í sumar.

Nú á sérstöku tilboði: 15.800 kr. (60% afsláttur af fullu verði)

Klippikortið gildir til og með 31. ágúst 2020.

Tilvalið fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur sem ætla sér að vera á faraldsfæti í sumar.

Munið að börn 0-12 ára fá frítt í fylgd með fullorðnum.

Gengið er frá pöntun á kortinu hér á heimasíðunni. Í kjölfarið fær kaupandi sendan greiðslulink til að ganga frá greiðslu. Þegar greiðslu er lokið er kortið tilbúið til afhendingar í afgreiðslu Fontana. Korthafi getur tekið kortið með sér heim eða geymt í afgreiðslu okkar.

Smelltu hér til að kaupa klippikort